Ágætu útgerðarmenn! Bréf þetta sendist öllum útgerðaraðilum á Suðurnesjum, og til annara er málið varðar. Málefni: Innheimta félags- og sjóðagjalda 2020. Á aðalfundi VÍSIS, þann 28.12.2019 var ákveðið að félags-

Aðalfundur Vísis, félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, verður haldinn á Radisson Park hóteli,  Hafnargötu 57 í Keflavík, sunnudaginn 24. apríl 2022 og hefst hann kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál

Umsóknareyðublöð orlofshúsa fyrir janúar – apríl 2021 verða send út um miðjan desember 2020. Ef einhverjar spurningar eru hafið þá samband við starfsmann félagsins í síma: 892-0243.