Frestun Aðalfundar 2020

Ágætu félagar!

Í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu ( Covid-19 ) hefur stjórn Vísis, félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, ákveðið að fresta aðalfundi fyrir árið 2020 um óákveðinn tíma.

Stjórnin

Vísir sendir félagsmönnum sínum og fjölskyldum þeirra bestu óskir um gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða

visir