Aðalfundur 2020 og 2022

Aðalfundur Vísis, félags skipstjórnarmanna á Suðurnesjum, verður haldinn á Radisson Park hóteli,  Hafnargötu 57 í Keflavík, sunnudaginn 24. apríl 2022 og hefst hann kl. 14.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf

Önnur mál

Eftir fund verður fundarmönnum boðið til kaffisamsætir.

Félagar mætið vel og stundvíslega.

Stjórnin

*************************************

visir